Sem stærsta bókunarþjónusta fyrir bílaleigubíla getum við gert betur en allir aðrir. Við störfum með öllum helstu bílaleigufyrirtækjum í heimi, semjum um forgangsverð sem standa aðeins viðskipavinum Rentalcars.com til boða.

Þetta er einfalt. Fyrirtækin sem við störfum með veita okkur lægra verð því við útvegum svo marga bílaleigubíla. Þegar við höfum dekkað kostnað okkar getum við látið sparnaðinn ganga til þín.

En stundum (mjög sjaldan) býður einhver upp á lægra verð – og þar kemur þú til skjalanna. Ef þú finnur álíka tilboð fyrir minna viljum við vita það!

Segðu okkur hver það er, hvað, hvar og hvenær segðu okkur hvað þeir rukka fyrir og við gerum betur en það.

 
Hvar & Hvenær
Afhending*
*nauðsynlegt
Um bílinn
*nauðsynlegt
Upplýsingar
Bókunaraðferð*
*nauðsynlegt
Upplýsingar þínar
Ef þú hefur þegar bókað hjá okkur, eða við höfum sent þér tilboð, skaltu fylla út tilvísunarnúmer þitt
Hvernig hef ég samband?*
*nauðsynlegt
Skilmálar og skilyrði

Verðvöktunin okkar gildir um verð sem er í boði á fyrirfram greiddri og sambærilegri leigu á bílum hjá öðrum sjálfstæðum bílaleiguaðilum. Hún er aðeins í boði eftir að búið er að bóka hjá okkur og áður en leigutímabilið hefst. Hún á hvorki við um tilboð sem eru hluti af kynningartilboðum hjá hinum aðilanum né um tryggingaþjónustu. Athugaðu að þegar sagt er að eitthvað sé „sambærilegt“ er átt við sambærilega bíltegund, afhendingar- og skiladagsetningu og -stað, skilmála og skilyrði og öll viðkomandi gjöld (þar á meðal gjald fyrir aukaökumann) eða aukabúnað. Til dæmis ef verð hins aðilans er fyrir leigutímabil sem er frá sömu afhendingar- og skilastaðsetningu, en í okkar gjaldi er innifalið gjald fyrir aðra leið, þá telst það ekki sambærilegt. Fylltu út upplýsingarnar hér fyrir ofan til að gera verðvöktunarkröfu. Við förum yfir skilmála og skilyrði hjá hinum aðilanum og höfum síðan samband við þig. Verðvöktunarbeiðnir eru meðhöndlaðar kl. 8:00 - 17:00 mánudaga til föstudaga en þú getur sent inn beiðni hvenær sem er.